Krakkarnir í 1. til og með 7. bekk spýttu aldeilis í lófana og lásu eins og vindurinn í Svakalegu lestrarkeppninni sem stóð yfir dagana 15. september til 15. október. Og það er með stolti sem við tilkynnum að krakkarnir lásu samtals 46.990 mínútur!...