1. bekkur er að læra um þjóðtrú í samfélags- og náttúrufræði, nýttum við góða veðrið og röltum uppí skógrækt. Þar las Steini söguna "Hver er sinnar gæfusmiður" sem er álfasaga sem tengist Kirkjufellinu okkar. Síðan var farið í skóginn í feluleik og var mikið stuð.