Smíðahópurinn í 1. bekk vinnur að því að smíða þeytispjald. Skemmtilegt verkefni þar sem margir verkþættir eru þjálfaðir. Litagleðin skiptir miklu máli og eru allir að njóta sín í smíðastofunni. Fleiri myndir inni á myndasafni.