Árshátíð Grunnskóla Grundarfjarðar og Eldhamra var haldin í Samkomuhúsi Grundarfjarðar fimmtudaginn 10. apríl.
Sýningin tókst mjög vel og nemendur stóðu sig frábærlega allt frá Elhömrum og upp í 7. bekk, einnig sýndu 8. bekkur myndbrot um Heilsubælið í Grundarfirði.
Þökkum leikhúsgestum kærlega fyrir komuna og vonum að þið eigið ánægjulega páska.
Fleiri myndir eru inni á myndasafni.