Biskup Íslands

Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir kom í heimsókn í skólann í dag ásamt föruneyti. Fræddist hún um starf skólans og ræddi við starfsmenn og nemendur.