Blaksamband Íslands í heimsókn

Í dag fengum við frábæra heimsókn frá Blaksambandi Íslands. Krakkarnir í 4.-7 bekk fengu smá kennslu og síðan spreyttu þau sig í skólablaki. Mikil gleði og stemmning. Fleiri myndir inni á myndasafni.