Brauðbakstur

Nemendur í 3. bekk fóru ásamt náttúrufræðikennara sínum í Þríhyrninginn í dag og bökuðu þar brauð yfir kolum. Fleiri myndir inni á myndasafni.