Skólahlaup

Skólahlaup Grunnskóla Grundarfjarðar fór fram rétt fyrir skólaslit. 
Mikill áhugi var í þetta skiptið og má sjá miklar framfarir hjá nemendum.
 
Sigurvegari skólahlaupsins í 10 km var útskriftarneminn Kristján Freyr sem hljóp á tímanum 46,23 sek.
 Sigurvegari frá 3. - 7. bekk í 10 km hlaupi var Guðjón 
 Sigurvegari frá 3. - 7. bekk í 5 km hlaupi var Páll Hilmar 
 
Fleiri myndir inni á myndasafni.