4. bekkur er búinn að vera að vinna með tilfinningarnar Sorg- Gleði- Ótti- Óbeit- Ofsi, sem eru tilfinningarnar úr myndinni inside out sem þau byrjuðu á að horfa á. Skemmtilegt verkefni sem unnið var í litlum hópum en þau hjálpuðust líka að, það urðu líflegar umræður á meðan.