Það getur verið mikið fjör í frímínútum hjá nemendum og soundboxið slær í gegn þessa dagana. Krakkarnir syngja og dansa eins og enginn sé morgundagurinn. Fleiri myndir inni á myndasafni í albúm merkt "Ýmsar myndir".