Nemendur grunnskólans og starfsmenn kepptu í dag í fótbolta. Eftir tap síðasta ár komu nemendurnir sterkir inn og unnu sannfærandi 8 - 3.Þökkum drengilega og skemmtilega baráttu. Fleiri myndir inni á myndasafni.