Sjötti bekkur fór í heimsókn upp á Fellaskjól til að lesa og syngja fyrir heimilisfólkið. Allir voru að njóta sín og var þetta notaleg stund. Krakkarnir stefna á aðra heimsókn sem fyrst á nýju ári. Fleiri myndir inni á myndasafni.