Í gær lauk hestavali
Valið er samstarfsverkefni Grunnskóla Grundarfjarðar og Hesteigendafélags Grundarfjarðar
Kennari var Lárus Ástmar Hannesson
Mikil framför var hjá nemendum og voru byrjendur jafnt sem lengra komnir sem tóku þátt.
Í lok námskeiðsins var svo boðið til sýningar og þökkum við kærlega fyrir okkur.
Hér má sjá nokkrar myndir af lokahátíðinni en Lárus vék sérstaklega að því að hann hefði aldrei jafn góða þögn frá nemendum og í gær. Að því má reikna að mikið fjör hafi verið í öllum tímum.