Nemendur í 1. bekk fengu hlífðarhjálma að gjöf frá Kiwanis og Eimskip. Í morgun var hjóladagur og mættu flest allir með nýju hjálmana og skemmtu sér vel.