Hringekja

Í dag fóru yngstu bekkir skólans í hringekju í síðustu tveimur tímunum. Bæði voru stöðvar inni og úti í sólinni. Gott er líka að nota góða veðrið í útikennslu. Fleiri myndir inni í myndaalbúmi merkt "Ýmsar myndir".