Jólakveðja frá nemendum Grunnskóla Grundarfjarðar

 

Hér fyrir neðan er hlekkur á myndband þar sem nemendur Grunnskólans og Eldhamra dönsuðu við jólalagið "Þegar þú blikkar" með Herra Hnetusmjör. Halla Karen og Gréta bjuggu til dansinn.

Hægt er að horfa á myndbandið hér

Um leið vilja nemendur óska öllum gleðilegra jóla