Konudagur

Strákarnir í 6. og 7. bekk héldu veislu fyrir stelpurnar í tilefni konudagsins sem er n.k. sunnudag.