Kór menntaskólans við Hamrahlíð

Kór menntaskólans við Hamrahlíð var á tónleikaferð um Vesturland um síðustu helgi og héldu örtónleika fyrir nemendur Grunnskólans.
Tónleikarnir voru haldnir í kirkjunni og voru í alla staði frábærir. Nemendur fengu síðan að syngja með kórnum og var vel tekið undir. Fleiri myndir inni á myndasíðu.