LITAHLAUPIÐ VERÐUR MIÐVIKUDAGINN 29. MAÍ.
Upphitun hefst á skólalóðinni kl 11:40 og engin önnur en Viktoría Sigurðardóttir leik- og söngkona sem margir krakkar þekkja úr sýningunni Frost mun stýra upphitun. Hlaupið hefst kl 12:00 og lýkur um kl 12:50.
Að hlaupi loknu ætlar Múr og Steypa slf að grilla pylsur ofan í alla sem mættu.
SJÁUMST Í LITAHLAUPINU!