Við fengum mús í heimsókn í dag í skólanum. Hún hefur laumast inn í Heilsdagsskólann í rigningunni í dag. Flokkur veiðimanna mætti á svæðið og náði greyinu og var hún frelsinu fegin þegar henni var sleppt út. Fleiri myndir inni á myndasíðu.