Það er alltaf mikið fjör í skólanum á Öskudeginum. Fjölbreyttir búningar og kötturinn sleginn úr tunnunni. Foreldrafélagið gaf öllum popp og svo fóru nemendur út í bæ að snýkja nammi. Fleiri myndir inni á myndasíðu.