Piparkökuhús

Nemendur á unglingastigi efndu til samkeppni í piparkökuhúsagerð. Mörg flott hús litu dagsins ljós og þetta hús sem búið var til af Telmu, Sólveigu og Ölmu var valið sem sigurvegari. 
Fleiri myndir inni í myndasafni.