Plokk

Síðustu daga hafa nemendur farið og plokkað rusl í nærumhverfi skólans og sumir jafnvel farið lengra.
Mikið magn safnaðist í pokana og skemmtu nemendur sér konunglega í góða veðrinu.