Grunnskólinn byrjaði með salatbar fyrr í vetur og er dagleg viðbót við hádegismatinn. Nemendur á yngsta stigi settu niður á dögunum nokkrar tegundir af salötum sem mun svo vera í boði í salatbarnum. Börnin hugsa sjálf um plönturnar, skiptast á að vökva og fylgjast grannt með þeim vaxa.
Einnig erum þau að gera tilraunir með að setja niður papriku, maís, melónu og tómatafræ sem verður spennandi að sjá hvernig gengur.
Fleiri myndir eru inni á myndasíðu.