Síðasti dagur skólans fór í skólahlaup. Hlaupnir voru 2,5 - 5 eða 10 km. Góð þátttaka var í hlaupinu og voru krakkarnir mjög duglegir. Nokkrir gestir tóku einnig þátt í hlaupinu. Fleiri myndir inni á myndaalbúmi merktu Skólahlaup.