Skólakórinn

Verið hjartanlega velkomin á tónleika skólakórsins í fallegu kirkjuna okkar fimmtudaginn 9.maí (Uppstigningardag). Þetta eru fyrstu tónleikarnir sem skólakórinn heldur. Á lagalistanum eru fjölbreytt lög sem krakkarnir hafa verið að æfa í vetur. Við lofum góðri skemmtun og að þið farið brosandi út.

 Skólakórinn var stofnaður haustið 2021. Stjórnandi kórsins er Gréta Sigurðardóttir. Öllum nemendum skólans stendur til boða að ganga í kórinn en nú í dag skipar kórinn nemendur úr 1.-7.bekk og eru þau 24 

talsins. Mikið eru um söngelska nemendur í grunnskólanum okkar og fannst okkur tilvalið að svara kallinu.