Sólarfatadagur

Flestallir í Grunnskóla Grundarfjarðar mættu í sumarfatnaði til að fagna komu sólarinnar í dag.
Sungnir voru sumarlög á sal í frímínútum. Sjá myndir inni á myndasíðu.