Söngur á sal

Einu sinni í mánuði koma kennarar Tónlistarskólans í heimsókn og spila og syngja með nemendum Grunnskólans. Þá er oft mikið fjör. Í tilefni af Þorra voru nokkur Þorralög sungin í dag.