Stóra upplestrarkeppnin á Snæfellsnesi fór fram í Ólafsvíkurkirkju fimmtudaginn 27. apríl síðastliðinn.
Keppendur Grunnskóla Grundafjarðar stóðu sig með prýði og hafnaði einn nemandi, Fanney Lilja Sveinsdóttir í þriðja sæti allra keppenda. Óskum öllum keppendum til hamingju með frábæra frammistöðu. Fleiri myndir inni á myndasafni.