Svör í Rökkurkvissinu

Svör:

1. Þekktasta lag Artis Leon Ivey Jr, eða Coolio er Gangsta´s Paradise.

2. Það eru 50 stjörnur í Bandaríska fánanum.

3. Fyrri Heimstyrjöldinni lauk árið 1918,

4. 20. júlí árið 1969 steig fyrsti maðurinn á tunglið,

5. Íslenska Landsliðið í knattspyrnu tók þátt á HM 2018, sem Frakkland vann.

6. Frakkar unnu sinn heimsmeistarabikar í knattspyrnu árið 1998.

7. Heimsfaraldurinn fékk nafnið Covid-19 og hófst seint árið 2019.

8. Bakaradrengurinn setti aðeins bara kíló pipar í piparkökurnar.

9. Elísabet II var krýnd drottning 1953 og hún var 25 ára.

10. Elísabet II ríkti í 70 ár en hafði náð 96 ára aldri.

11. Titanic sökk árið 1912.

12. Árið 1973 gaus í Vestmannaeyjum.

13. Auk Albaníu og Afghanistan eru það Argentína, Austurríki, Algería (eða Alsír), Azerbaijan, Andorra, Angóla, Armenía og Antigua og Barbuda sem byrja á A.

14. Stærstu löndin í Afríku eru Súdan, Algería (eða Alsír) og Kongó.

15. Robert James Fischer eða Bobby Fischer varð Heimsmeistari í skák árið 1972 eftir sigur á Boris Spassky.

16. Vigdís Finnbogadóttir var fyrst kvenna kjörinn forseti.

17. Öskjuvatn er dýpsta vatn á Íslandi.

18. Fyrsti IPhone síminn kom út árið 2007.

19. Aþena er höfuðborg Grikklands

 

 

 

20. Höfuðborg Bandaríkjanna er Washington DC.

21. Stærsta tæknifyrirtæki Suður-Kóreu er Samsung.

22. Móðir Loga Geimgengils (og Lilju prinsessu) var Padme Amidala.

23. Fyrsta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd árið 1977.

24. Næststærsta land í heimi er Kanada.

25. Svíþjóð, Rússland og Finnland eiga öll landamæri að Noregi.

26. Fyrstu keisarar Rómarveldis voru Ágústus, Tiberíus og Caligula.

27. Hvítu reitirnir á taflborði eru 32 talsins.

28. Manchester United hét upphaflega Newton Heath.

29. Píluspjaldi er skipt í 82 reiti.

30. Ö er að sjálfsögðu síðasti stafurinn í stafrófinu.