Skólasetningin fer fram þriðjudaginn 25.ágúst
Nemendur mæta kl. 10:30.
Stutt samkoma á sal, síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara.
Í þetta sinn biðjum við foreldra og forráðamenn að koma ekki með nemendum á skólasetninguna.
Grunnskóli Grundarfjarðar vinnur núna að reglum um heimsóknir. Þær eru leyfðar þar til annað er ákveðið.
Nemendum í 1. bekk verður boðið í viðtal með forráðamönnum á næstu dögum. Einnig munu umsjónarkennarar hafa samband við foreldra nýrra nemenda.
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 7:45 - 14:00