Í dag fengum við að gjöf tölvur frá Forriturum framtíðarinnar. Tölvurnar eru notaðar en hafa verið uppfærðar og koma að góðum notum í okkar starfi.
Hann Gylfi Björgvinsson starfsmaður hjá Reiknistofu bankanna kom vestur til að afhenda okkur þessa veglegu gjöf. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu þess www.forritarar.is
Þökkum kærlega fyrir okkur.