Að þessu sinni munum við styrkja Hjálparstarf barna í Úkraínu.
Söfnun fyrir þetta ár verður með rafrænu formi í stað umslaga. Við hvetjum við ykkur til að fara inn á söfnunarsíðu Grunnskóla Grundarfjarðar og styrkja málefnið. Þið getið gert það með því að ýta á þennan hlekk: https://sofnun.unicef.is/participant/unicef-leikarnir