Skólamót Grunnskóla Grundarfjarðar í upplestri fór fram í efri sal skólans á miðvikudaginn síðast.
Mikill undirbúningur hafði farið fram og stóðu nemendur sig með sóma.
Í fyrsta sæti hafnaði Jósep Dagur, í öðru sæti var Páll Hilmar og í þriðja sæti var Guðjón.
Dómarar voru Freydís, Loftur og Eydís.
Takk fyrir okkur
Fleiri myndir inni á myndasafni.