Nemendur í 8.-10. bekk Grunnskólans vinna nú hörðum höndum við að taka í sundur bilaðan og eldri tækjabúnað skólans í UT-tímum.
Tilgangurinn er að nemendur þekki helstu íhluti borðtölva og tilgang þeirra. Íhlutina munu nemendur svo nota til að setja saman hraðvirkari tölvur með meira geymslurými sem nýtast þeim svo til forritunarnáms.
Fleiri myndir inni á myndasafni.