Útikennslan í 4.-5.bekk byrjaði á að fara í berjamó. Við fórum af stað í roki og rigningu en uppi á Hellnafelli fengum við gott veður og þar var nóg af berjum, bæði bláberjum og krækiberjum. Fleiri myndir inni á myndasafni.