Vasaljósaganga

Nemendur og starfsmenn skólans fóru í vasaljósagöngu síðastliðinn þriðjudag 6. desember. Dásamlegt veður og mjög dimmt en þá njóta vasaljósin sín best. Sigurður Gísli skólastjóri sagði krökkunum sögu og sumir urðu smeykir. Fleiri myndir inni á myndasafni.