Í dag fóru nemendur í vasaljósagöngu upp í skógrækt. Það var mikill spenningur og góð stemming.Eftir gönguna fengu nemendur sparinesti og flestir voru mættir í jólapeysu.Fleiri myndir inni á myndasafni.